Friday, June 21, 2024
spot_img
HomeErlentÚrslit úr UFC Fight for the Troops 3!

Úrslit úr UFC Fight for the Troops 3!

 

UFC Fight for the Troops fór fram í gærkvöldi og voru 8 bardagar af 13 kláraðir með annað hvort rothöggi eða uppgjafartaki. Úrslitin voru eftirfarandi:

Aðal kort

Millivigt: Tim Kennedy sigraði Rafael Natal með rothöggi í 1. lotu eftir 4:40.

Bantamvigt kvenna: Alexis Davis sigraði Liz Carmouche eftir dómaraákvörðun.

Millivigt: Yoel Romero sigraði Ronny Markes með tæknilegu rothöggi í 3. lotu eftir 1:39.

Léttvigt: Rustam Khabilov sigraði Jorge Masvidal eftir dómaraákvörðun.

Léttvigt: Michael Chiesa sigraði Colton Smith með heningartaki (rear naked choke) í 2. lotu eftir 1:41.

 

Aðrir bardagar kvöldsins fóru svo hljóðandi

Léttvigt: Bobby Green sigraði James Krause með tæknilegu rothöggi í 1. lotu eftir 3:50.

Bantamvigt: Francisco Rivera sigraði George Roop með tæknilegu rothöggi í 2. lotu eftir 2:20.

Fjaðurvigt: Dennis Bermudez sigraði Steven Siler eftir dómaraákvörðun.

Bantamvigt kvenna: Amanda Nunes sigraði Germaine de Randemie með tæknilegu rothöggi í 1. lotu eftir 3:56.

Millivigt: Lorenz Larkin sigraði Chris Camozzi eftir dómaraákvörðun.

Léttvigt: Yanci Medeiros sigraði Yves Edwards með rothöggi í 1. lotu eftir 2:47.

Veltivigt: Seth Baczynski sigraði Neil Magny eftir dómaraákvörðun.

Millivigt: Derek Brunson sigraði Brian Houston með uppgjafartaki (rear naked choke) í 1. lotu eftir 0:48.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular