spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaUtan búrsins: Brynjólfur Ingvarsson

Utan búrsins: Brynjólfur Ingvarsson

21238_10151406294786260_52250654_n

Utan búrsins er liður hér á MMA fréttum þar sem lesendum gefst færi á að kynnast bardagafólkinu okkar betur. Næstur á vaðið er hinn 21 árs gamli Selfyssingur, Brynjólfur Ingvarsson. Brynjólfur keppir í fjaðurvigt og hefur sigrað báða bardaga sína í áhugamanna MMA. Í næstu viku heldur Brynjólfur, ásamt fleiri Íslendingum, til Svíðþjóðar til að keppa í hnefaleikum.

Nafn? Brynjólfur Ingvarsson

Aldur? 21

Hjúskaparstaða? Á föstu

Uppáhalds matur? Lambalæri hjá múttu

Uppáhalds veitingastaður? Vegó

Uppáhalds sjónvarpsþáttur? Er að horfa á Archer núna og líkar vel

Besta bíómynd sem gerð hefur verið? A Clockwork Orange

Uppáhalds hljómsveit? Brain Police

Hvaða íþrótt myndir þú aldrei æfa? Ballet

Hver eru áhugamál utan MMA og hvernig sinniru þeim? Tölvuleikir og ég spila þá

Hvernig finnst þér best að slaka á? Liggjandi í rúminu mínu eða í jógatíma

Uppáhalds dagurinn þinn í vikunni og af hverju? Laugardagur því þá er frí og nammidagur

Ertu með tattú? Nei

Hvaða skoðun hefuru á fjárlagafrumvarpinu? Að það sé verið að vernda ríkt fólk, stóriðju og útgerðir á kostnað lág- og millistéttar

Hvað leiddi þig út í bardagaíþróttir? Jackie Chan myndir

Hvað fer í taugarnar á þér í fari fólks? Lygar

Vandræðalegasta augnablik ævi þinnar? Að vera böstaður nakinn í heita potti

Besta pick up línan? “Viltu koma og skoða frímerkjasafnið mitt”

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular