0

Þriðjudagsglíman: Dong Hyun Kim vs. Ji-hun Chimin

dong-hyun-kim-610x225

Þriðjudagsglíman að þessu sinni fór fram á ADCC Korea á síðasta ári. Hér er sjálfur “Stun gun” Kim Dong Hyun að keppa í úrslitum á móti óþekktum andstæðingi. Kim er einn besti glímumaður í UFC en það muna kannski sumir eftir hvernig hann stjórnaði svartbeltingnum Paulo Thiago á gólfinu og tók frá honum viljann.  Þessi glíma er skólabókadæmi um öguð vinnubrögð. Það er allt frekar einfalt en vel gert og það er lærdómsríkt að fylgjast með í lokin, þegar uppgjafartakið er ekki að virka gæti verið lausnin að fara til baka, endurstilla, og reyna aftur.

Óskar Örn Árnason
Latest posts by Óskar Örn Árnason (see all)

Óskar Örn Árnason

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.