Sunday, May 26, 2024
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Dong Hyun Kim vs. Ji-hun Chimin

Þriðjudagsglíman: Dong Hyun Kim vs. Ji-hun Chimin

dong-hyun-kim-610x225

Þriðjudagsglíman að þessu sinni fór fram á ADCC Korea á síðasta ári. Hér er sjálfur “Stun gun” Kim Dong Hyun að keppa í úrslitum á móti óþekktum andstæðingi. Kim er einn besti glímumaður í UFC en það muna kannski sumir eftir hvernig hann stjórnaði svartbeltingnum Paulo Thiago á gólfinu og tók frá honum viljann.  Þessi glíma er skólabókadæmi um öguð vinnubrögð. Það er allt frekar einfalt en vel gert og það er lærdómsríkt að fylgjast með í lokin, þegar uppgjafartakið er ekki að virka gæti verið lausnin að fara til baka, endurstilla, og reyna aftur.

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular