spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaValgerður keppir í kvöld - bardaginn sýndur í beinni

Valgerður keppir í kvöld – bardaginn sýndur í beinni

Mynd: Snorri Björns.

Valgerður Guðsteinsdóttir keppir sinn sjötta atvinnubardaga í kvöld. Bardaginn er sýndur beint á netinu gegn vægu gjaldi og er Valgerður í næstsíðasta bardaga kvöldsins.

Valgerður mætir hinni úkraínsku Sabina Mishchenko á Nordic Fight Night í Svíþjóð en Valgerður er 3-2 sem atvinnukona í boxi.

Eins og áður segir er Valgerður í næstsíðasta bardaga kvöldsins en boxkvöldið hefst kl. 17 á íslenskum tíma. Bardagarnir eru sýndir beint og er hægt að horfa á boxkvöldið hér fyrir 1.300 kr.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular