spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaValgerður tapaði eftir dómaraákvörðun

Valgerður tapaði eftir dómaraákvörðun

Mynd: Snorri Björns.

Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði fyrir Ingrid Egner í boxbardaga í gærkvöldi. Bardaginn var nokkuð skemmtilegur en sú norska vann eftir einróma dómaraákvörðun.

Bardaginn í gær var upp á Eystrarsaltsbeltið (Baltic Boxing Union Title) og fór fram á This is my house 2 boxkvöldinu í Osló í Noregi.

Bardaginn fór allar sex loturnar og vann Egner eftir einróma dómaraákvörðun (60-54, 58-56 og 60-54). Sú norska er núna 2-0 sem atvinnukona en hún var með rúmlega 150 áhugamannabardaga og er tífaldur Noregsmeistari í sínum þyngdarflokki.

Valgerður Guðsteinsdóttir er nú 3-2 sem atvinnukona í hnefaleikum eftir tapið í gær.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular