spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentViktor Gunnarsson vann uppgjafartak ársins hjá Golden Ticket.

Viktor Gunnarsson vann uppgjafartak ársins hjá Golden Ticket.

Viktori tókst einungis að berjast einu sinni á síðasta ári og vann hann þá Lewis Mason með uppgjafartaki í fyrstu lotu. Golden Ticket sýningin hélt uppi Instagram skoðanakönnun um helgina þar sem að uppgjafartak Viktors var tilnefnt sem uppgjafartak ársins og fékk Viktor flest atkvæði þar.

Klippuna má sjá hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular