spot_img
Sunday, November 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaADCC 2013

ADCC 2013

ADCC-602x401

Um helgina fer fram ADCC Heimsmeistaramótið í uppgjafarglímu.  Mótið er haldið á tveggja ára fresti og keppti Íslendingurinn Gunnar Nelson á því í tvö síðustu skipti með góðum árangri.  Að þessu sinni er það haldið í Kína og virðist sem svo að hægt sé að horfa á það í gegnum streymi á netinu þrátt fyrir strangar ritskoðunkröfur sem kínverski Kommúnistaflokkurinn gerir um gagnaflutning á internetinu.  Tímamunurinn milli Kína og Íslands eru 8 klukkutímar og hefst því keppnin klukkan 00:30, á íslenskum staðartíma, bæði á aðfaranótt laugardags og sunnudags. Streymið má nálgast hér.

Keppendur skiptast í eftirfarandi þyngdarflokka:

 Karlar

-65.9 kg

1. Rafael Mendes – Brasilía

2. Timo Juhani Hirvikangas – Finnland

3. Darson Hemmings – Kanada

4. Robert Sabaruddin – Ástralía

5. Joao Miyao – Brasilía

6. Mark Ramos – Bandaríkin

7. Yuta Sasaki – Japan

8. Rubens Charles – Brasilía

9. Nicolas Renier – Frakkland

10. Yoshioka Takahito – Japan

11. Baret Yoshida – Bandaríkin

12. Ricardo Vieira – Brasilía

13. Augusto Mendes – Brasilía

14. Justin Rader – Bandaríkin

15. Tetsu Suzuki – Japan

16. Marcio Andre – Brasilía

 

-76.9 kg

1. Kron Gracie – Brasilía

2. Tero Pyylampi – Finnland

3. AJ Agazarm – Bandaríkin

4. Youngnam Noh – Kórea

5. Leonardo Nogueira – Brasilía

6. Gary Tonon- Bandaríkin

7. Sotaro Yamada – Japan

8. Andy Wang – Taívan

9. Ben Henderson – Bandaríkin

10. JT Torres – Bandaríkin

11. Leo Vieira – Brasilía

12. Satoru Kitaoka – Japan

13. Eduardo Rios – Noregur

14. Lucas Lepri – Brasilía

15. DJ. Jackson – USA

16. Otavio Souza – Brasilía

 

-87.9 kg

1. Lucas Leite – Brasilía

2. Oskar Piechota – Pólland

3. Keen Cornelius – Bandaríkin

4. Doorwang Jeon – Kórea

5. Claudio Calazans – Brasilía

6. Josh Hayden – Bandaríkin

7. Shinsho Anzai – Japan

8. Rustam Chsiev – Rússland

9. Rafael Lavato Jr. – Bandaríkin

10. Clark Gracie – Bandaríkin

11. David Avellan  – Bandaríkin

12. Romulo Barral – Brasilía

13. Kim Dong – Kórea

14. Rodrigo Caporal – Brasilía

15. Pablo Popovitch – Bandaríkin

16. Lukasz Michalec – Pólland

 

-98.9 kg

1. Dean Lister – Bandaríkin

2. Tomasz Narkun – Pólland

3. Mikael Knutsson – Svíþjóð

4. Allan Drueco – Filippseyjar

5. Abdula Isaev – Dagestan

6. James Puopolo – Bandaríkin

7. Yukiyasu Ozawa – Japan

8. Kamil Uminski – Pólland

9. Cristiano Lazzarini – Brasilía

10. Henry Jorge Martin Ottaviano – Argentína

11. Jeremy York – Bandaríkin

12. Ezra Lenon – Bandaríkin

13. Jia Jing yang – Kína

14. Joao Assis – Brasilía

15. Leonardo Nogueira – Brasilía

16. Liu wen Bo – Kína

 

+99 kg

1. Vinny Magalhaes – Brasilía

2. Antwain Britt – Bandaríkin

3. Wang Yan Bo  – Kína

4. Jared Dopp – Bandaríkin

5. Michael Wilson – Ástralía

6. Robby Donofrio – Bandaríkin

7. Hideki Sekine – Japan

8. Janne Pietilainen – Finnland

9. Marcus Almeida “Buchecha” – Brasilía

10. Kitner Mendoga – Brasilía

11. Roberto “Cyborg” Abreu – Brasilía

12. Orlando Sanchez – Bandaríkin

13. Joao Gabriel de Olivera – Brasilía

14. Mike Martelle – Kanada

15. Amir Allam – Bandaríkin

16. Jimmy Friedrich – Bandaríkin

 

Konur

-60 kg

1. Yan Liu – Kína

2. Ana Michelle Tavares – Brasilía

3. Nyjah Easton – Bandaríkin

4. Laura Hondorp – Holland

5. Luanna Alzuguir – Brasilía

6. Michelle Nicolini – Brasilía

7. Seiko Yamamoto – Japan

8. Kristina Barlaan  – Bandaríkin

 

+60 kg

1. Gabrielle Garcia – Brasilía

2. Fernanda Mazelli – Brasilía

3. Tara White – Bandaríkin

4. Yurika Nakakura – Japan

5. Ida Hansson – Svíþjóð

6. Maria Malyjasiak – Pólland

7. Penny Thomas – Suður Afríka

8. Tammy Griego – Bandaríkin

Einnig eru tvær sýningarglímur (superfights) þar sem þekkt nöfn í glímuheiminum sem hafa hætt keppni koma úr helgum stein og glíma eina viðureign.

 Braulio Estima – Brasilía vs. Andre Galvao – Brasilía

 Mario Sperry – Brasilía vs. Fabio Gurgel – Brasilía

Hægt er að sjá riðlana og hverjir mætast í fyrstu umferð hér.

ADCC mótið er eitt virtasta mót glímusamfélagsins og án efa verður mikið um tilþrif í ár. Fyrir þá sem vilja hita upp fyrir helgina eða fá hugmynd um hvernig mót er að ræða er hér myndband með góðri samantekt frá síðasta móti.

 

 

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular