Fyrra degi ADCC glímumótsins er nú lokið. Óvænt úrslit létu sjá sig en undanúrslit og úrslit fara svo fram á morgun.
ADCC er sterkasta glímumót heims en mótið er haldið á tveggja ára fresti. Að þessu sinni fer mótið fram í Finnlandi en nánar má lesa um mótið hér.
Ein óvæntustu úrslit dagsins áttu sér stað þegar Mackenzie Dern tapaði í fyrstu umferð fyrir hinni finnsku Elvira Karppinen. Dern tapaði á stigum og nær því ekki að taka gullið líkt og hún gerði árið 2015.
Tvö óvænt úrslit áttu sér stað í -88 kg flokki karla. Pablo Popovitch tapaði fyrir Kaynan Duarte með „guillotine“ hengingu í fyrstu umferð. Þá tapaði Leandro Lo fyrir Ástralanum Craig Jones eftir „rear naked choke“ sömuleiðis í 1. umferð. Jones sigraði svo Murilo Santano með fljúgandi „triangle“ og er kominn í undanúrslit.
Í ofurglímu dagsins mættust þeir Andre Galvao og Claudio Calasans en Galvao sigraði á stigum (14-0).
Hér að neðan má sjá öll úrslit dagsins.
-66 kg flokkur karla
1. umferð
Rubens Charles sigraði Uranov Zhakshylyk á stigum
Kuba Witkowski sigraði Baret Yoshida á stigum
Paulo Miyao sigraði Janusz Andrejczuk á stigum
Geovanny Martinez sigraði Kamil Wilk á stigum
Pablo Mantovani sigraði Erno Elgland á stigum
AJ Agazarm sigraði Nicky Ryan á stigum
Ethan Crelinsten sigraði Nicolas Renier með triangle kimura
Augusto Mendes sigraði Yuta Shimada á stigum
Fjórðungsúrslit
Rubens Charles sigraði Kuba Witkowski með armbar
Paulo Miao sigraði Geovanny Martinez á stigum
Pablo Mantovani sigraði Augusto Mendes eftir dómaraákvörðun
Aj Agazarm sigraði Ethan Crelinsten á stigum
Undanúrslit
Rubens Charles gegn Paulo Miao
Pablo Mantovani gegn Aj Agazarm
-77 kg flokkur karla
1. umferð
Lucas Lepri sigraði Osmanzhan Kassimov með rear naked choke
Mansher Khera sigraði Sergio Ardila á stigum
Vagner Rocha sigraði Tero Pyylampi á stigum
DJ Jackson sigraði Leonardo Saggioro eftir dómaraákvörðun
JT Torres sigraði Lachlan Giles á stigum
Garry Tonon sigraði Felipe Cesar á stigum
Celso Vinicius sigraði Enrico Cocco á stigum
Marcelo Mafra sigraði Oliver Taza á stigum
Fjórðungsúrslit
Vagner Rocha sigraði Dj Jackson eftir refsistig
Lucas Lepri sigraði Mansher Khera eftir refsistig
JT Torres sigraði Celso Vinicius eftir dómaraákvörðun
Garry Tonon sigraði Marcelo Mafra eftir refsistig
Undanúrslit
Vagner Rocha gegn Lucas Lepri
JT Torres gegn Garry Tonon
-88 kg flokkur karla:
1. umferð
Keenan Cornelius sigraði Piotr Marcin Frechowicz á stigum
Kaynan Duarte sigraði Pablo Popovitch með guillotine
Craig Jones sigraði Leandro Lo með rear naked choke
Xande Ribeiro sigraði John Salter með armbar
Murilo Santana sigraði James Brasco á stigum
Rustam Chsiev sigraði Jesse Urholin eftir dómaraákvörðun
Romulo Barrall sigraði Kit Dale með hengingu
Gordon Ryan sigraði Dillon Danis eftir dómaraákvörðun
Fjórðungsúrslit
Keenan Cornelius sigraði Kayan Duarte með heelhook
Craig Jones sigraði Murilo Santana með flying triangle
Xande Ribeiro sigraði Rustam Chsiev með armbar
Gordon Ryan sigraði Romulo Barral með rear naked choke
Undanúrslit:
Keenan Cornelius gegn Craig Jones
Xande Ribeiro gegn Gordon Ryan
-99 flokkur karla
1. umferð
Felipe Pena sigraði Yukiyasu Ozawa með armbar
Abdurakhman Bilarov sigraði Jake Shields á stigum
Rafael Lovato Jr. sigraði Eliot Kelly á stigum
Mahamed Aly sigraði Kamil Uminkski á stigum
Joao Assis sigraði Jeff Monson með heel hook
Yuri Simoes sigraði Roman Dolidze á stigum
Mike Perez sigraði Salomao Ribeiro á stigum
Jackson Sousa sigraði Paul Ardila eftir refsistig
Fjórðungsúrslit
Felipe Pena sigraði Abdurakhman Bilarov á stigum
Rafael Lovato sigraði Mahamed Aly á stigum
Yuri Simoes sigraði Mike Perez eftir dómaraákvörðun
Jackson Sousa sigraði Joao Assis eftir dómaraákvörðun
Undanúrslit
Felipe Pena gegn Rafael Lovato
Yuri Simoes gegn Jackson Sousa
+99 kg flokkur karla
1. umferð
Vinny Magalhaes sigraði Bruno Bastos með leg lock
Orlando Sanchez sigraði Hideki Sekine á stigum
Tom DeBlass sigraði Casey Hellenberg eftir dómaraákvörðun
Marcus Almeida sigraði Arman Zhanpeisov með hengingu
Jared Dopp sigraði Abdulaev Ruslan með mounted triangle armbar
Tim Spriggs sigraði Janne-Pekka Pietilainen á stigum
Roberto Abreu sigraði Khamzat Stambulov eftir refsistig
Victor Honorio sigraði Jesseray Chilrey á stigum
Fjórðungsúrslit
Orlando Sanchez sigraði Tom Deblass eftir dómaraákvörðun
Jared Dopp sigraði Vinny Magalhaes á stigum
Marcus “Buchecha” sigraði Tim Spriggs með rear naked choke
Roberto “Cyborg” Abreu sigraði Victor Honório eftir dómaraákvörðun
Undanúrslit
Orlando Sanchez gegn Jared Dopp
Marcus “Buchecha” gegn Roberto “Cyborg” Abreu
-60 kg flokkur kvenna
Fjórðungsúrslit
Elvira Karppinen sigraði Mackenzie Dern á stigum
Beatriz Mesquita sigraði Ffion Davis með armbar
Michelle Nicolini sigraði Rikako Yuasa eftir dómaraákvörðun
Bianca Basilio sigraði Talita Alencar eftir dómaraákvörðun
Undanúrslit
Elvira Karppinen gegn Beatriz Mesquita
Michelle Nicolini gegn Bianca Basilio
+60 kg flokkur kvenna:
Fjórðungsúrslit
Gabi Garcia sigraði Amanda Santana með toe hold
Jessica da Silva Oliveira sigraði Marysia Malyjasiak með armbar
Talita Nogueira sigraði Venla Luukkonen eftir dómaraákvörðun
Samantha Cook sigraði Tara White á stigum
Undanúrslit
Gabi Garcia gegn Jessica da Silva Oliveira
Talita Nogueira gegn Samantha Cook
Á morgun, sunnudag, klárast mótið en þá fer einnig opni flokkurinn fram.
Heimild: Mixed Martial Arts