0

Arnold Schwarzenegger talar um Conor McGregor

Tortímandinn sjálfur, Arnold Schwarzenegger, er mikill aðdáandi Conor McGregor. Í myndbandinu hér að neðan ræðir hann um Írann skemmtilega.

Arnold Schwarzenegger heimsótti Macmansion nýlega þar sem hann átti gott spjall við Conor McGregor og hans lið. Hann hefur greinilega notið samtalsins við McGregor og talar vel um hann. Kapparnir hittust fyrst er McGregor var í endurhæfingu eftir hnémeiðsli sín.

arnold

 

arnold 2

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.