0

Atvinnumennirnir ýmist hrósa eða gagnrýna Conor McGregor

Atvinnumennirnir í MMA voru að sjálfsögðu að fylgjast með boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hér höfum við tekið saman nokkur tíst frá þekktum bardagamönnum.

Conor McGregor tapaði fyrir Floyd Mayweather með tæknilegu rothöggi í 10. lotu. Jose Aldo fannst greinilega eitthvað fyndið við það og henti í marga broskalla. Spurning hvort honum hafi fundist þetta vera jafn fyndið og þegar hann var rotaður af Conor á 13 sekúndum?

Rafael dos Anjos átti eitt sinn að mæta Conor McGregor áður en hann meiddist en þá var hann ríkjandi léttvigtarmeistari. Í dag berst hann í veltivigt og gagnrýndi hann Conor.

Eddie Alvarez, sem tapaði fyrir Conor á UFC 205 í fyrra, hrósaði Conor fyrir frammistöðuna.

Cris ‘Cyborg’ Justino var ánægð með bardagann

Kevin Lee vill mæta Conor þegar hann hefur unnið Tony Ferguson

Stephen Thompson

Joe Duffy vann Conor árið 2010 og vill sjá sinn fyrrum andstæðing aftur í MMA

Dennis Bermudez berst í fjaðurvigtinni og skemmti sér vel

Max Holloway hefur unnið 11 bardaga í röð frá því hann tapaði fyrir Conor

Demetrious Johnson var ánægður með Conor

Fyrrum millivigtarmeistarinn Luke Rockhold virðir Conor eftir frammistöðuna gegn Floyd

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.