spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaBjartur tapaði eftir dómaraákvörðun

Bjartur tapaði eftir dómaraákvörðun

bjarturBjartur Guðlaugsson tapaði bardaga sínum á Evrópumótinu í Prag í dag. Bjartur keppti í fjaðurvigt og er úr leik.

Fyrsta umferð í fjaðurvigtinni fór fram í dag og mætti Bjartur Svíanum Daniel Schalander. Bjartur tapaði eftir dómaraákvörðun.

Bjartur barðist eins og hetja áfram gegn Svíanum en Svíinn er í 2. sæti á styrkleikalista IMMAF í fjaðurvigtinni. Þess má geta að Schalander er ljósmyndari hjá MMA Viking og æfir hjá Allstars í Stokkhólmi með mönnum eins og Alexander Gustafsson og Ilir Latifi.

Magnús Ingi er svo næstur en Björn Þorleifur, Hrólfur og Egill berjast einnig í dag.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular