spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaChris Weidman meiddur!

Chris Weidman meiddur!

APphoto_UFC 175 Mixed Martial ArtsEnn einu sinni hefur Chris Weidman-Vitor Belfort bardaganum verið frestað. Bardaginn átti að fara fram á UFC 184 í lok febrúar en hefur nú verið frestað um óákeðinn tíma.

Bardaginn átti upphaflega að fara fram á UFC 173 í maí 2014 en vandræði með Vitor Belfort kom í veg fyrir þann bardaga. Þá var bardaganum frestað til 6. desember á UFC 181 en tveimur mánuðum fyrir bardagann meiddist Weidman. Aftur var bardaganum frestað og átti hann að fara fram á UFC 184 þann 28. febrúar.

Nú er Weidman aftur meiddur og verður bardagi Cat Zingano og Rondu Rousey aðalbardagi kvöldsins. Chris Weidman varði beltið sitt síðast gegn Lyoto Machida á UFC 175 þann 5. júlí síðastliðinn.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular