Myndband: Michael Bisping sýnir gerviaugað – barðist eineygður í 4 ár
Vitað er að Michael Bisping hefur haft dapra sjón á öðru auganu undanfarin ár. Í hlaðvarpi sínu tók Bisping út gerviaugað sitt en fáir vissu að staðan væri svo slæm. Lesa meira
Vitað er að Michael Bisping hefur haft dapra sjón á öðru auganu undanfarin ár. Í hlaðvarpi sínu tók Bisping út gerviaugað sitt en fáir vissu að staðan væri svo slæm. Lesa meira
Vitor Belfort er ekki lengur hættur í MMA. Belfort hefur samið við ONE Championship í Asíu og er hann enn einn bardagamaðurinn sem tekur hanskana af hillunni. Lesa meira
UFC 224 fór fram um síðustu helgi og var bardagakvöldið einfaldlega geggjað. 11 af 13 bardögum kvöldsins kláruðust og er af nógu að tala um í Mánudagshugleiðingunum eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Lyoto Machida náði ótrúlegu rothöggi gegn Vitor Belfort á laugardaginn. Þetta var kveðjubardagi Belfort og hneigði Machida sig fyrir Belfort strax eftir rothöggið. Lesa meira
UFC 224 fer fram í kvöld í Ríó de Janeiró í Brasilíu. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 224 fer fram í kvöld í Brasilíu. Amanda Nunes mætir þá Raquel Pennington í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Vitor Belfort mætir Lyoto Machida á UFC 224 á laugardaginn. Belfort var klæddur í baðslopp og náttbuxur á fjölmiðladeginum í dag. Lesa meira
Michael Bisping ætlar að hætta eftir sinn næsta bardaga. Nú hefur hann lýst því yfir að hann hafi áhuga á að berjast á UFC bardagakvöldinu í Liverpool í maí. Lesa meira
Uriah Hall átti að mæta Vitor Belfort í kvöld á UFC bardagakvöldinu í St. Louis. Bardaginn hefur nú verið felldur niður eftir erfiðleika í niðurskurðinum hjá Hall. Lesa meira
Vitor Belfort mun berjast sinn síðasta MMA bardaga á ferlinum nú á sunnudaginn. Belfort mætir þá Uriah Hall og ætlar að hætta eftir tveggja áratuga feril í MMA. Lesa meira
UFC 212 fer fram í kvöld í Ríó í Brasilíu. Þeir Jose Aldo og Max Holloway mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á kvöldið. Lesa meira
Til stóð að Vitor Belfort myndi berjast sinn síðasta bardaga í UFC 212 nú um helgina. Eins og staðan er núna er Belfort ekkert á því að hætta. Lesa meira
Vitor Belfort mun berjast sinn síðasta bardaga í UFC nú í júní. Belfort mætir Nate Marquardt á UFC 212 í Brasilíu. Lesa meira
Núna um helgina fór fram UFC bardagakvöld í Brasilíu. Kvöldið var vel hlaðið af þekktum nöfnum og bauð upp á allt mögulegt. Það voru gamlar stjörnur, mikilvægir bardagar í millivigt, léttvigt og fluguvigt, efnilegir nýliðar, rotarar og sterkir glímukappar. Lesa meira