0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 224

Amanda Nunes, Raquel Pennington

UFC 224 fór fram um síðustu helgi og var bardagakvöldið einfaldlega geggjað. 11 af 13 bardögum kvöldsins kláruðust og er af nógu að tala um í Mánudagshugleiðingunum eftir bardagakvöldið. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Gastelum vs. Belfort

kelvin-gastelum-vitor-belfort

Núna um helgina fór fram UFC bardagakvöld í Brasilíu. Kvöldið var vel hlaðið af þekktum nöfnum og bauð upp á allt mögulegt. Það voru gamlar stjörnur, mikilvægir bardagar í millivigt, léttvigt og fluguvigt, efnilegir nýliðar, rotarar og sterkir glímukappar. Continue Reading