Monday, September 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentVitor Belfort mætti í slopp á fjölmiðladaginn

Vitor Belfort mætti í slopp á fjölmiðladaginn

Vitor Belfort mætir Lyoto Machida á UFC 224 á laugardaginn. Belfort var klæddur í baðslopp og náttbuxur á fjölmiðladeginum í dag.

Hinn 41 árs gamli Vitor Belfort berst sinn síðasta bardaga á ferlinum nú á laugardaginn. Belfort var klæddur eins og dagurinn væri nýbyrjaður í baðsloppi og í náttbuxum. Greinilega náttfatadagur í vinnunni hjá Vitor Belfort í dag.

Aftan á sloppnum stóð „You did not wake up today to be mediocre“. Sérstakt.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular