Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Rondu Rousey
Ronda Rousey er orðin ein stærsta stjarnan í UFC eftir aðeins fimm bardaga þar. Júdó bakgrunnur hennar er vel þekktur sem og hlutverk hennar í kvikmyndum á borð við The Expendables 3 svo eitthvað sé nefnt. Eldri systir Rondu Rousey, Maria Burns Ortiz, skrifaði hins vegar grein fyrir skömmu síðan um nokkra hluti sem fólk vissi ekki um hana. Continue Reading