0

Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Rondu Rousey

Ronda-Rousey

Ronda Rousey er orðin ein stærsta stjarnan í UFC eftir aðeins fimm bardaga þar. Júdó bakgrunnur hennar er vel þekktur sem og hlutverk hennar í kvikmyndum á borð við The Expendables 3 svo eitthvað sé nefnt. Eldri systir Rondu Rousey, Maria Burns Ortiz, skrifaði hins vegar grein fyrir skömmu síðan um nokkra hluti sem fólk vissi ekki um hana. Continue Reading

0

Burt Watson hættir störfum

UFC 140: Weigh In

Burt Watson, einn þekktasti starfsmaður UFC, hefur hætt störfum eftir 14 ár hjá fyrirtækinu. Hann staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni í gær. Watson var viðburðastjórnandi á viðburðum og vigtunum UFC og var eitt þekktasta andlit fyrirtækisins. Rödd hans var ekki síður vel þekkt, en kall hans „We rollllin‘!“ er þekkt í bardagaheiminum. Continue Reading

2

Spámaður helgarinnar: Ágústa Eva Erlendsdóttir – UFC 184

ágústa e

UFC 184 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mun verja titil sinn gegn Cat Zingano. Við fengum Ágústu Evu Erlendsdóttur til að spá fyrir um úrslit aðalhluta bardagakvöldsins. Continue Reading

3

10 áhugaverðustu bardagarnir í febrúar 2015

henderson thatch

Febrúar er sorglega lélegur í samanburði við þá veislu sem MMA aðdáendur fengu í desember og janúar. Það eru þó nokkrir áhugaverðir bardagar til að stytta okkur stundir. Fyrir utan þrjú UFC kvöld verða tvö Bellator og eitt WSOF kvöld í Kanada. Continue Reading