0

Conor hrósar Khabib

Conor McGregor hrósaði frammistöðu Khabib í kvöld. Khabib lagði hanskana á hilluna eftir sigurinn í kvöld og fékk kveðjur frá Conor.

Þeir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa lengi eldað grátt silfur saman. Rígurinn varð ennþá meiri eftir bardaga þeirra í október 2018 þar sem brutust út hópslagsmál.

Eftir sigur Khabib í kvöld á Justin Gaethje tilkynnti Khabib að þetta væri hans síðasti bardagi á ferlinum.

Khabib: Þetta var minn síðasti bardagi á ferlinum

Conor sendi honum góðar kveðjur á Twitter og hrósaði honum fyrir sigurinn. Þá vottaði hann samúðarkveðjur sínar eftir föðurmissinn.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.