Eins og við greindum frá í morgun var óvæntu lyfjaprófi Jose Aldo eytt. Conor McGregor lét Aldo heyra það á Twitter en Írinn hefur nú þegar verið prófaður.
Samkvæmt Conor McGregor mætti NAC (íþróttasamband Nevada fylkis) óvænt til hans þann 23. maí. Þar var bæði blóð- og þvagsýni tekið úr McGregor.
I was random tested on May 23rd. Blood AND Urine. @josealdojunior you little weasel. You and your weasel coach. #AndNew
— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) June 12, 2015
Conor McGregor og Jose Aldo mætast þann 11. júlí á UFC 189.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023