Thursday, June 13, 2024
spot_img
HomeErlentConor McGregor gekkst undir lyfjapróf 23. maí

Conor McGregor gekkst undir lyfjapróf 23. maí

Conor McGregor
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Eins og við greindum frá í morgun var óvæntu lyfjaprófi Jose Aldo eytt. Conor McGregor lét Aldo heyra það á Twitter en Írinn hefur nú þegar verið prófaður.

Samkvæmt Conor McGregor mætti NAC (íþróttasamband Nevada fylkis) óvænt til hans þann 23. maí. Þar var bæði blóð- og þvagsýni tekið úr McGregor.

Conor McGregor og Jose Aldo mætast þann 11. júlí á UFC 189.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular