spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaConor McGregor mætir Dustin Poirier á UFC 178 (staðfest)

Conor McGregor mætir Dustin Poirier á UFC 178 (staðfest)

gunnar_UFC_dublin_openWorkout_2014-44
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Eins og við greindum frá í morgun vildi Dustin Poirier mæta Conor McGregor á UFC 178. Hann hefur nú fengið ósk sína uppfyllta og munu þeir mætast á UFC 178.

Ef allt gengur eftir og enginn meiðist verður UFC 178 eitt mest spennandi bardagakvöld ársins. Bardagakvöldið fer fram 27. september í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins eru þeir Jon Jones og Alexander Gustafsson en eins og staðan er núna lítur bardagakvöldið svona út. Óvíst er í hvaða röð bardagarnir verða.

Léttþungavigt Jon Jones (c) vs. Alexander Gustafsson
Bantamvigt Dominick Cruz vs. Takeya Mizugaki
Fjaðurvigt Conor McGregor vs. Dustin Poirier
Millivigt Tim Kennedy vs. Yoel Romero
Bantamvigt kvenna Cat Zingano vs. Amanda Nunes
Þungavigt Todd Duffee vs. Walt Harris
Veltivigt Patrick Côté vs. Stephen Thompson

Conor McGregor sagði svo þetta á Facebook síðu sinni fyrr í kvöld.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular