0

Föstudagstopplistinn: 5 kjánalegustu atvikin milli lota

clay-guida ropar

Föstudagstopplistinn er á sínum stað eins og vanalega og í þetta skipti ætlum við að taka fyrir topp fimm kjánalegustu atvikin milli lota. Oftast er þetta tækifæri fyrir bardagakappana til að ná andanum og fá góð ráð frá horninu sínu en stundum gerast kjánalegir hlutir sem ekki er annað hægt en að hlæja að. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 178

conor

Þessi mánudagur var blautur og grár en MMA aðdáendur voru enn með fiðring í maganum eftir ógleymanlegt UFC bardagakvöld helgarinnar. Við rifjum upp það helsta sem stóð upp úr. Stórkostleg endurkoma Cruz Eftir þriggja ára fjarveru vegna endalausra meiðsla mætti… Lesa meira

0

UFC 178: Eddie Alvarez loksins í UFC

eddie

Árum saman hefur Eddie Alvarez verið talinn einn af bestu MMA bardagamönnum heims utan UFC. Innkomu hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda hefur hún tekið meiri tíma en búist var við. Biðin er hins vegar á enda þar sem Alvarez mætir Donald Cerrone á laugardagskvöldið á UFC 178. Lesa meira

1

Á Alexander Gustafsson að bíða eftir titilbardaga?

UFC 165: Jones v Gustafsson

Eins og flestum MMA áhugamönnum ætti að vera kunnugt berst Jon Jones gegn Daniel Cormier þann 3. janúar. Nú var upprunalega bardaga Jones og Cormier frestað og gæti Alexander Gustafsson þurft að bíða fram á mitt ár 2015 eftir titilbardaga – en ætti hann að gera það? Lesa meira