Írski bardagamaðurinn Conor McGregor fékk sér athyglisvert húðflúr á dögunum. McGregor splæsti í stærðarinnar tígrisdýr yfir naflann.
McGregor var fyrir með górillu á bringunni og sitt sýnist hverjum um það húðflúr. Nú hefur hann splæst í tígrisdýr yfir naflann. Hvað finnst ykkur um þetta húðflúr?
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023