Saturday, April 20, 2024
HomeErlentConor: Tek þetta á hökuna og held áfram

Conor: Tek þetta á hökuna og held áfram

Conor McGregor tapaði óvænt fyrir Nate Diaz í gær á UFC 196. McGregor tapaði eftir hengingu í 2. lotu en tekur tapinu fagnandi.

Conor McGregor talaði um eftir bardagann hve orkunýting hans hafi verið slæm í bardaganum. Hann eltist við rothöggið í stað þess að fara í skrokkinn og keyrði sig út. McGregor hefur ávallt sagt að hann yrði auðmjúkur í sigri jafnt sem tapi og það sýndi hann í gær.

McGregor tekur tapinu fagnandi þar sem hann ætlar að læra af þessu og halda áfram að vaxa. McGregor fagnar mótlætinu sem fylgir tapinu og lofar því að hann kemur til baka.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular