spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentDave Sholler rifjar upp atvikið þegar Jones og Cormier slógust á blaðamannafundi

Dave Sholler rifjar upp atvikið þegar Jones og Cormier slógust á blaðamannafundi

Dave Sholler var fjölmiðlafulltrúi UFC um árabil. Hann var í auga stormsins þegar þeir Jon Jones og Daniel Cormier slógust á blaðamannafundi árið 2014. Hér fer hann yfir atvikið fræga.

Dave Sholler starfar í dag sem fjölmiðlafulltrúi NBA liðsins Philadelphia 76ers en hann var í frábæru viðtali við MMA Junkie á dögunum.

Þeir Jon Jones og Daniel Cormier mætast á laugardaginn á UFC 214 en Sholler rifjaði upp atvikið fræga í viðtalinu. Sholler sagðist ekki hafa búist við að lenda í þessu og hafði frekar talið að þeir Conor McGregor og Dustin Poirier myndu lenda í handalögmálum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular