0

Doubt Me Now – heimildarmynd um bardaga Floyd og Conor

BT Sport sendi í gær frá sér stutta heimildarmynd um bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar er rætt við hina ýmsu sérfræðinga í boxheiminum og MMA heiminum.

Þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í boxbardaga þann 26. ágúst. Á dögunum lauk kynningartúr þeirra fyrir bardagann þar sem ýmislegt gekk á.

Bardaginn er afar umdeildur en ljóst að bardaginn mun hljóta gríðarlegt áhorf. Hér að neðan má sjá heimildarmyndina en bardaginn fer fram í Las Vegas.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.