0

Hvítur á leik 2017: Úrslit

Hvítur á leik fór fram í fjórða sinn í dag í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið er hugsað fyrir byrjendur en hér má sjá öll úrslit dagsins.

Keppt er í brasilísku jiu-jitsu í galla og voru tæplega 50 keppendur skráðir til leiks frá fimm félögum. Sigurlaug Sturlaugsdóttir úr VBC og Rihard Jansons úr Sleipni unnu opnu flokkana en Rihard vann einnig sinn flokk, -94 kg flokk karla.

Tvær ofurglímur fóru fram en Eiður Sigurðsson sigraði Tómas Pálsson og Marek Bujło sigraði Halldór Loga Valsson. Hér má sjá úrslitin í öllum flokkum mótsins.

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Helga Þóra Kristinsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: María Helga Guðmundsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Sonja Símonardóttir (VBC)

-74 kg flokkur kvenna

1. sæti: Lilja Rós Guðjónsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Sóllilja Baltasardóttir (Mjölnir)
3. sæti: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir (Mjölnir)

-70 kg flokkur karla

1. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ)
2. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
3. sæti: Jóhann Pétur Fleckenstein (Mjölnir)

-76 kg flokkur karla

1. sæti: Karel Candi (VBC)
2. sæti: Tryggvi Ófeigsson (Mjölnir)
3. sæti:Eyþór Ingi Einarsson (Mjölnir)

-82,3 kg flokkur karla

1. sæti: Birgir Þór Jóhannsson (Mjölnir)
2. sæti: Jakub Sebastian Warzycha (VBC)
3. sæti: Bergþór Dagur Ásgrímsson (VBC)

-88 kg flokkur karla

1. sæti: Magnús Torfi Rúnarsson (Mjölnir)
2. sæti: Einar Örlygsson (Sleipnir)
3. sæti: Hrafnkell Þór (Sleipnir)

-94 kg flokkur karla

1. sæti: Rihard Jansons (Sleipnir)
2. sæti: Snorri Victor Gylfason (Kore BJJ)
3. sæti: Þorsteinn Rafn Guðmundsson (Mjölnir)

+100 kg flokkur karla

1. sæti: Davíð James Bermann Róbertsson (Sleipnir)
2. sæti: Guðmundur Heiðar Einarsson (VBC)
3. sæti: Ali Raza (Sleipnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Sigurlaug Sturlaugsdóttir (VBC)
2. sæti: Margrét Traustadóttir (VBC)
3. sæti: María Helga Guðmundsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Rihard Jansons (Sleipnir)
2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ)
3. sæti: Ali Raza (Sleipnir)

 

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.