0

Hvenær byrjar UFC on Fox: Weidman vs. Gastelum

UFC er með ansi skemmtilegt bardagakvöld á Long Island í New York í kvöld. Þeir Chris Weidman og Kelvin Gastelum mætast í aðalbardaganum en hér má sjá bardaga kvöldsins og hvenær veislan byrjar.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 20 að íslenskum tíma á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst svo á miðnætti og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti á Stöð 2 Sport)

Millivigt: Chris Weidman gegn Kelvin Gastelum
Fjaðurvigt: Dennis Bermudez gegn Darren Elkins
Léttþungavigt: Patrick Cummins gegn Gian Villante
Bantamvigt: Jimmie Rivera gegn Thomas Almeida

Fox upphitunarbardagar (hefjast kl 22)

Veltivigt: Lyman Good gegn Elizeu Zaleski dos Santos
Millivigt: Rafael Natal gegn Eryk Anders
Veltivigt: Ryan LaFlare gegn Alex Oliveira
Þungavigt: Damian Grabowski gegn Chase Sherman

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 20)

Fjaðurvigt: Kyle Bochniak gegn Jeremy Kennedy
Bantamvigt: Brian Kelleher gegn Marlon Vera
Þungavigt: Timothy Johnson gegn Júnior Albini
Fjaðurvigt: Shane Burgos gegn Godofredo Pepey
Léttvigt: Chris Wade gegn Frankie Perez

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.