spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentEkki gleyma að taka þátt í UFC 194 móti Fanaments!

Ekki gleyma að taka þátt í UFC 194 móti Fanaments!

ufc 194 vigtunFanaments.com er nýr íslenskur íþróttaleikur sem byggir á hugmyndafræði „Draumadeildar“ en einskorðast við eina umferð eða íþróttaviðburð í stað heillar leiktíðar.

Fanaments býður upp á UFC-mót þar sem að spilarar velja fimm bardagamenn sem þeir telja að muni sigra sína bardaga og skila þeim hæstum fjölda stiga.

MMA Fréttir og Fanaments sameina krafta sína og bjóða þér að taka þátt frítt í UFC 194 móti á Fanaments.com! Potturinn byrjaði í 500 evrum en hefur nú hækkað í 999 evrur þegar þetta er skrifað.

Bardagamennirnir eru verðlagðir eftir frammistöðu síðustu bardaga en spilarar hafa 100 milljónir til ráðstöfunar fyrir sitt lið.

Mótið hefst um leið og bardagarnir sjálfir og geta spilarar fylgst með nákvæmum leiklýsingum úr öllum bardögunum, stigum sinna bardagamanna og annarra spilara í mótinu – allt í rauntíma.

Valin lið spilara safna svo stigum eftir frammistöðu leikmanna sinna eins og tíðkast í draumadeildarleikjum. Nánari útlistun á stigagjöf má nálgast hérna.

Spilarinn með hæsta stigafjölda mótsins vinnur 1. verðlaun en efstu 15-20% spilararnir fá verðlaun í hlutfalli við sæti sitt.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er:

  1. Fara inn á www.fanaments.com og stofna nýjan aðgang með prómó kóðanum MMAFRETTIR sem gefur frían miða í mótið.
  1. Smella á „Enter“ hjá mótinu „UFC 194 – €500 GTD“ og velja þína fimm bardagamenn.
  1. Staðfesta þitt val í mótið

Sjá einnig:

Fanaments liðið mitt: Óskar Örn Árnason
Fanaments liðið mitt: Pétur Marinó Jónsson
Fanaments liðið mitt: Ásgeir Börkur Ásgeirsson

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular