0

Fanaments liðið mitt: Pétur Marinó Jónsson

UFC 194 leikur Fanaments.com er í fullum gangi og ætlum við að skoða Fanaments lið nokkurra valinkunnra einstaklinga.

Fanaments.com er nýr íslenskur íþróttaleikur sem byggir á hugmyndafræði „Draumadeildar“ en einskorðast við eina umferð eða íþróttaviðburð í stað heillar leiktíðar. Hægt er að lesa allt um mótið og hvernig á að taka þátt hér.

Í þetta sinn ætlum við að skoða lið ritstjóra MMA Frétta. Hér að neðan má sjá skjáskot af liðinu hans Péturs en hvert lið má kosta samtals 100 milljónir svo leikmenn geta aldrei fengið draumaliðið sitt í heilu lagi.

Fanaments mitt lið

Förum yfir liðið:

  • Gunnar Nelson: Að sjálfsögðu velur maður Gunna, var ekki annað hægt. Hann er dálítið dýr en það verður vonandi þess virði ef hann klárar Maia.
  • Chris Weidman: Ég er á Weidman vagninum og held hann vinni Rockhold eftir dómaraákvörðun í grjóthörðum fimm lotu bardaga. Maður fær kannski ekki stigin fyrir finish en vonandi mörg stig fyrir öll höggin í gegnum fimm loturnar.
  • Tecia Torres: Hún er ódýr og er pottþétt að fara að vinna. Hún er að fara að taka þetta eftir dómaraákvörðun svo maður fær ekkert brjálæðislega mörg stig en samt einhver þar sem hún er alltaf að fara að vinna sinn bardaga.
  • Magomed Mustafaev: Þessi hefur klárað alla bardaga sína og aldrei farið í dómaraákvörðun. Hann er ódýr en ég tippa á að hann klári Joe Proctor sem gefur mörg stig.
  • Max Holloway: Ég hefði auðvitað vilja hafa Conor McGregor en ég hafði bara ekki efni á honum. Ég hafði efni á Max Holloway og er nokkuð viss um að hann vinni Jeremy Stephens í hörðum bardaga.

Upplýsingar um stigagjöf:

stig

Heldur þú að þú vitir hverjir vinna á UFC 194? Sannaðu það á Fanaments.com og kepptu um €500 evru pottinn!

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er:

  1. Fara inná www.fanaments.com og stofna nýjan aðgang með prómó kóðanum MMAFRETTIR sem gefur frían miða í mótið.
  1. Smella á „Enter“ hjá mótinu „UFC 194 – €500 GTD“ og velja þína fimm bardagamenn.
  1. Staðfesta þitt val í mótið

Sannaðu fyrir þér og öðrum að þú vitir eitthvað um UFC! Skráðu þig núna og taktu þátt!

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.