spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentEmbedded og Countdown þættirnir fyrir UFC 196

Embedded og Countdown þættirnir fyrir UFC 196

ufc 196 2UFC 196 er eftir aðeins fjóra daga þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins. Þá verður einnig barist um bantamvigtartitil kvenna þar sem Holly Holm mætir Mieshu Tate.

Þetta verður fyrsta titilvörn Holm síðan hún tók beltið af Rondu Rousey í nóvember. Tate hefur sigrað fjóra bardaga í röð síðan hún tapaði fyrir Rondu Rousey í desember 2013.

Eins og fyrir öll stóru bardagakvöldin sendir UFC frá sér mikið af efni af stjörnum laugardagsins. Hér má sjá fyrstu tvo þættina í Embedded seríunni og Countdown þættina fyrir tvo aðalbardaga kvöldsins.

UFC 196 Embedded: Vlog Series Episode 1

UFC 196 Embedded: Vlog Series Episode 2

Countdown to UFC 196: Holly Holm vs. Miesha Tate

https://www.youtube.com/watch?v=ysm312JJI_I

Countdown to UFC 196: Conor McGregor vs. Nate Diaz

https://www.youtube.com/watch?v=1m2Qepxdt4Q

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular