Sunday, April 14, 2024
HomeErlentForrest Griffin talar um bardagann gegn Anderson Silva

Forrest Griffin talar um bardagann gegn Anderson Silva

forrest griffin anderson silva 2Hinn skemmtilegi Forrest Griffin mætti Anderson Silva í eftirminnilegum bardaga árið 2009. Anderson Silva gjörsigraði Griffin en Griffin getur engu að síður gert grín að frammistöðu sinni.

Forrest Griffin hefur aldrei tekið sjálfan sig alvarlega og gerir hér stólpagrín að sjálfum sér. Griffin átti einfaldlega ekki möguleika í Anderson Silva þetta kvöld og sigraði Silva með rothöggi eftir 3:23 í fyrstu lotu.

„Sama hverjum ég mun mæta, það mun aldrei vera jafn slæmt og gegn Anderson Silva.“

Undirbúningur Griffin fyrir bardagann var ekki eins og best verður á kosið enda rotaðist hann tveimur vikum fyrir bardagann.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular