Wednesday, April 24, 2024
HomeErlentForsalan á bardagann hjá Gunnari er hafin

Forsalan á bardagann hjá Gunnari er hafin

ufc rotterdamForsalan á UFC bardagakvöldið í Rotterdam er hafin. Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov á bardagakvöldinu og geta Íslendingar nú tryggt sér miða.

Sérstök forsala fyrir meðlimi í Fight Club aðdáendaklúbbi UFC hófst í gær en almenn miðasala hefst á morgun.

Í dag fer fram önnur forsala og geta Íslendingar keypt miða með því að nota kóðann UFCSOCIAL hér.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular