Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the td-cloud-library domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/mmafrettir.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6121
Föstudagstopplistinn – 15 bestu húðflúrin í UFC |
spot_img
Monday, April 21, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaFöstudagstopplistinn - 15 bestu húðflúrin í UFC

Föstudagstopplistinn – 15 bestu húðflúrin í UFC

Hvað telst flott húðflúr er smekksatriði eins og með allt annað. Húðflúr eru nokkuð stór hluti af íþróttinni okkar á óbeinan hátt. Hluti af ástæðunni er að bardagamenn hafa takmarkaða möguleika til að skera sig úr. Þeir geta fengið sér brjálaða klippingu (Dan Hardy), klæðst í sérstökum buxum (Anderson Silva) eða fengið sér húðflúr.

“Tribal” húðflúr eru nokkuð vinsæl og misjafnlega flott. Aðeins eitt fékk sæti á listanum en fleiri komu til greina eins og húðflúr Kimo, Roger Huerta og Krzysztof Soszynski. Það eru skiptar skoðanir um sum eins og vængirnir á baki Ben Henderson, bringan á Cain Velasquez (Brown Pride) og lófarnir á Bas Rutten.
Flottustu húðflúrin eru sérstök, eftirminnileg og skilgreina bardagamanninn að mörgu leyti. Stundum er best að hafa þau einföld eins og asísku stafirnir á bringu GSP og höfði Chuck Liddell. Ef þau eru mörg þurfa þau að mynda eina heild á smekklegan hátt. Of mikið getur verið slæmt (Gilbert Yvel) og á sama tíma getur eitt ljótt innan um mörg flott eyðilagt allt (Damacio Page). Hér koma 15 best heppnuðu húðflúrin í UFC af því að það var of erfitt að velja 10. Listinn takmarkast við UFC til einföldunar en það finnast mörg flott húðflúr á bardagamönnum í minni samböndum. Eruð þið sammála listanum, ósammála? Hvað vantar? Látið heyra í ykkur.

15. Cub Swanson

cubswanson - Copy

14. Jeff Monson

jeffmonson

13. Kendall Grove

kendall-grove - Copy

12. Dustin Poirier

dustinpoirier - Copy

11. Shogun Rua

shogunrua - Copy

10. Bart Palaszewski

bart

9. Thiago Silva

Thiago-Silva

8. Wanderlai Silva

wanderlaisilvahead

7. Chris Leben

chris leben - Copy

6. Babalu Sobral

babalu - Copy

5. Joe Rogan

rogan-tattoo - Copy

4. Chuck Liddell

chuck-liddell - Copy

3. Kid Yamamoto

kidyamamoto - Copy

2. Scott Jorgensen

MMA: UFC on FOX 5-Jorgensen vs Albert

1. Alessio Sakara

sakara-alessio - Copy

Og það versta……..Brock Lesnar!

brocklesnar - Copy

spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið