Thursday, September 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaFöstudagstopplistinn - 15 bestu húðflúrin í UFC

Föstudagstopplistinn – 15 bestu húðflúrin í UFC

Hvað telst flott húðflúr er smekksatriði eins og með allt annað. Húðflúr eru nokkuð stór hluti af íþróttinni okkar á óbeinan hátt. Hluti af ástæðunni er að bardagamenn hafa takmarkaða möguleika til að skera sig úr. Þeir geta fengið sér brjálaða klippingu (Dan Hardy), klæðst í sérstökum buxum (Anderson Silva) eða fengið sér húðflúr.

“Tribal” húðflúr eru nokkuð vinsæl og misjafnlega flott. Aðeins eitt fékk sæti á listanum en fleiri komu til greina eins og húðflúr Kimo, Roger Huerta og Krzysztof Soszynski. Það eru skiptar skoðanir um sum eins og vængirnir á baki Ben Henderson, bringan á Cain Velasquez (Brown Pride) og lófarnir á Bas Rutten.
Flottustu húðflúrin eru sérstök, eftirminnileg og skilgreina bardagamanninn að mörgu leyti. Stundum er best að hafa þau einföld eins og asísku stafirnir á bringu GSP og höfði Chuck Liddell. Ef þau eru mörg þurfa þau að mynda eina heild á smekklegan hátt. Of mikið getur verið slæmt (Gilbert Yvel) og á sama tíma getur eitt ljótt innan um mörg flott eyðilagt allt (Damacio Page). Hér koma 15 best heppnuðu húðflúrin í UFC af því að það var of erfitt að velja 10. Listinn takmarkast við UFC til einföldunar en það finnast mörg flott húðflúr á bardagamönnum í minni samböndum. Eruð þið sammála listanum, ósammála? Hvað vantar? Látið heyra í ykkur.

15. Cub Swanson

cubswanson - Copy

14. Jeff Monson

jeffmonson

13. Kendall Grove

kendall-grove - Copy

12. Dustin Poirier

dustinpoirier - Copy

11. Shogun Rua

shogunrua - Copy

10. Bart Palaszewski

bart

9. Thiago Silva

Thiago-Silva

8. Wanderlai Silva

wanderlaisilvahead

7. Chris Leben

chris leben - Copy

6. Babalu Sobral

babalu - Copy

5. Joe Rogan

rogan-tattoo - Copy

4. Chuck Liddell

chuck-liddell - Copy

3. Kid Yamamoto

kidyamamoto - Copy

2. Scott Jorgensen

MMA: UFC on FOX 5-Jorgensen vs Albert

1. Alessio Sakara

sakara-alessio - Copy

Og það versta……..Brock Lesnar!

brocklesnar - Copy

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular