0

Föstudagstopplistinn: 5 ólíklegustu bardagamennirnir til að falla á lyfjaprófi

gunnar nelson rotterdam

Lyfjamál og lyfjapróf hafa verið mikið í deiglunni á undanförnum vikum. Af því tilefni ætlum við að endurvekja Föstudagstopplistann og skoða þá sem eru ólíklegastir til að falla á lyfjaprófi að okkar mati. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu MMA-bardagamenn Eyjaálfu

hunt

Í tilefni af því að UFC ætlar að heimsækja Ástralíu um helgina ætlum við að fara yfir bestu MMA bardagamennina sem hafa komið frá Eyjaálfu. Heimsálfan er ekki mjög fjölmenn, þrátt fyrir stærð, en það hefur ekki komið í veg fyrir öfluga þátttöku í MMA-heiminum. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn – Besti grunnurinn fyrir MMA

lyoto-machida-entrance

MMA byrjaðji í raun sem tilraunastofa í þeim tilgangi að sjá hvað gerðist þegar t.d. karate bardagamaður mætti glímumanni. Í dag hefur þessi tilraun þróast út í íþróttina sem við elskum öll þar sem allir verða að geta bjargað sér standandi jafnt sem og í gólfinu. Spurningin er samt enn, hver er besti grunnurinn fyrir MMA? Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 frumlegustu uppgjafartökin

twister

Þá er enn og aftur kominn föstudagur og með honum Föstudagstopplisti. Í dag förum við yfir fimm frumlegustu uppgjafartökin. Þetta eru ekki endilega þau fimm bestu en þessi uppgjafartök eru svo sannarlega óhefðbundin. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagakapparnir sem hafa aldrei verið rotaðir

UFCStockholm2014-16 Rick Story

Þá er loks kominn föstudagur og honum fylgir Föstudagstopplisti. Í dag munum við skoða tíu bestu MMA kappana sem hafa aldrei tapað með rothöggi eða tæknilegu rothöggi. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 10 slasaðir sigurvegarar

UFC Fight Night: McGregor v Holloway

Það er ekkert grín að keppa í blönduðum bardagalistum – það þarf að þola sársauka til að berjast og það er nokkuð sem bardagamenn þurfa að venjast. Hversu oft höfum við séð bardagamann sárþjáðan en ná samt að knýja fram sigur? Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagar Georges St. Pierre

SPO-UFC-158

Í þessari viku rifjum við upp tíu bestu bardagana á ferli kanadíska bardagamannsins Georges St. Pierre. Þessi snjalli Kanadamaður er án vafa einn færasti bardagamaður sem stigið hefur fæti inn í búrið. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 stærstu lyfjahneykslin í MMA

belfort vitor

Tvö stór lyfjamál hafa sprottið upp á þessu ári í MMA og virðast lyfjamál- og prófanir vera stórt vandamál í íþróttinni í dag. Að því tilefni ætlum við að skoða fimm stærstu lyfjahneykslin í MMA. Því miður hefði verið hægt að hafa listan stærri og bæta við fleiri atvikum en hér eru þau fimm stærstu að okkar mati. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn – 10 elstu sem keppt hafa í UFC

randy couture

Í Föstudagstopplistanum í dag lítum við á elstu bardagakappa sem barist hafa í UFC. Aldurinn miðast við síðasta bardaga en nokkrir á listanum eru enn að. Einn á listanum berst núna um helgina. Lesa meira