Thursday, September 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaFöstudagstopplistinn: 5 bestu kynningarmyndbönd UFC

Föstudagstopplistinn: 5 bestu kynningarmyndbönd UFC

Á föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða fimm bestu kynningarmyndbönd UFC. Þetta eru aðeins myndbönd sem hafa verið framleidd af UFC en ekki af aðdáendum.

5. UFC 161: Evans vs Henderson

Stundum gera lögin sem eru spiluð undir meira en myndbandið sjálft.

4. UFC 144:  Will Ferrel kynnir inn bardagamenn

Auglýsingadeild UFC hugsaði aðeins út fyrir boxið og reyndi að blekkja UFC aðdáendur með því að láta þá halda að þetta myndband væri gert af aðdáendum. Kvikmyndastjarnan Will Ferrel kynnir hér bardagamenn.

3. UFC 124: St-Pierre vs Koscheck

Það var mikil spenna fyrir bardaga GSP og Koscheck en þeir höfðu verið þjálfarar í The Ultimate Fighter seríu á undan.

 2. UFC JAPAN: Mark Hunt

Mark Hunt er athyglisverður einstaklingur. Hann er gríðarlega vinsæll í Japan eftir að hafa barist þar lengi.

1. UFC ON FOX: Velasquez vs Junior Dos Santos

Bob Arum, forseti boxkeppninnar Top Rank, talaði mjög illa um MMA á sínum tíma. Áður en UFC var fyrst sýnt á Fox sjónvarpsstöðinni birtu þeir þetta myndband sem hluti af kynningarefni sínu. Það er óhætt að segja að þeir hafi troðið sokk í kjaft Arum.

spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular