spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentGamla myndbandið: Kevin Randleman og Bas Rutten slást í viðtali

Gamla myndbandið: Kevin Randleman og Bas Rutten slást í viðtali

Kevin Randleman lést í gærkvöldi aðeins 44 ára gamall. Hér er gamalt myndband úr Pride þar sem Bas Rutten tók viðtal við Kevin Randleman og er óhætt að segja að viðtalið hafi fljótt tekið óvænta stefnu.

Þeir Bas Rutten og Kevin Randleman mættust um þungavigtartitil UFC á UFC 20 í maí 1999. Rutten sigraði eftir klofna dómaraákvörðun og var Randleman ekki sammála dómaraákvörðuninni.

Randleman var alltaf lýst sem frábærum einstaklingi og kom það mörgum á óvart hve afslappaður og indæll hann var. Þetta gamla myndband sýnir kannski örlítið hvernig mann hann hafði að geyma.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular