spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGlæsivilla Conor McGregor í Las Vegas

Glæsivilla Conor McGregor í Las Vegas

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Conor McGregor hélt til Las Vegas í gær ásamt yfirþjálfara sínum, John Kavanagh. Þar mun hann dvelja ásamt liðsfélögum sínum fram að titilbardaga hans gegn Jose Aldo. Það er óhætt að segja að McGregor kann að fara vel um sig.

Conor McGregor mun dvelja í glæsilegri sjö herbergja villu í Las Vegas fram að bardaganum ásamt hluta af SBG liðinu. Bardaginn fer fram 11. júlí í Las Vegas en gríðarleg spenna er nú þegar fyrir bardagann.

Villuna má sjá hér að neðan.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular