Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis kepptu á Headhunters bardagakvöldinu í Skotlandi um síðustu helgi. Bardagarnir eru nú komnir á netið og má sjá myndböndin hér að neðan.
Sunna Rannveig Davíðsdóttir gegn Helen Copus
Hrólfur Ólafsson gegn Patryk Witt
Bjarki Ómarsson gegn Callum Murrie
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023