0

Myndbönd af bardögunum í Skotlandi

Þrír meðlimir Keppnisliðs Mjölnis kepptu á Headhunters bardagakvöldinu í Skotlandi um síðustu helgi. Bardagarnir eru nú komnir á netið og má sjá myndböndin hér að neðan.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir gegn Helen Copus

Hrólfur Ólafsson gegn Patryk Witt

Bjarki Ómarsson gegn Callum Murrie

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.