0

Bjartur Guðlaugsson: Stundum lemstraður í vinnunni

bjartur-Guðlaugs-immaf

Bjartur Guðlaugsson mun stíga í búrið í fimmta sinn þegar hann mætir Hayden Murray á Headhunters bardagakvöldinu í Skotlandi á laugardaginn. Fjórir Mjölnismenn keppa á laugardaginn í Skotlandi. Auk Bjarts munu þeir Bjarki Eyþórsson, Björn Lúkas Haraldsson og Sigurjón Rúnar Vikarsson keppa á Headhunters kvöldinu. Lesa meira

0

Leiðin að búrinu: Hrólfur Ólafsson vs. Patryk Witt

Hrólfur Ólafsson

Hrólfur Ólafsson snýr aftur í búrið eftir rúmlega tveggja ára hlé vegna meiðsla. Hrólfur berst á Headhunters Championship bardagakvöldinu í Skotlandi þann 2. maí ásamt Bjarka Ómarssyni og Sunnu Rannveigu. Hér er Leiðin að búrinu fyrir bardaga hans. Lesa meira