spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson ekki enn búinn að ná sér af meiðslunum

Gunnar Nelson ekki enn búinn að ná sér af meiðslunum

Gunnar Nelson hefur ekki enn náð fullum bata eftir meiðslin sem hann varð fyrir nokkrum dögum fyrir síðasta bardaga. Gunnar mun því sennilega ekki berjast aftur fyrr en í sumar.

Gunnar Nelson barðist síðast í september á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn. Nokkrum dögum fyrir bardagann meiddist hann á rifbeini.

Gunnar hefur ekki enn náð sér af þeim meiðslum og hefur því ekki getað snúið aftur til æfinga á fullu. Gunnar er því ekki að fara að berjast á UFC bardagakvöldinu í London í mars en miðasala á bardagakvöldið hófst í vikunni.

Hans næsti bardagi verður því að öllum líkindum í sumar.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular