spot_img
Sunday, November 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGunnar Nelson talar um næsta bardaga og Call of Duty

Gunnar Nelson talar um næsta bardaga og Call of Duty

Gunnar Nelson var í skemmtilegu viðtali við Submission Radio á dögunum. Þar talaði hann um sinn síðasta bardaga, Conor McGregor, næsta mögulega bardaga og Call of Duty spilamennsku.

Submission Radio er ástralskur útvarpsþáttur um MMA og hefur Gunnar nokkrum sinnum verið gestur í þættinum. Í nýjasta þættinum talar hann um Playstation æðið sitt en Gunnar hefur mikið verið að spila Call of Duty. Gunnar spilar stundum með enskum spilurum og áttu þeir erfitt með að trúa að hann væri UFC bardagamaður.

Gunnar talar einnig um að erfitt sé að finna andstæðing núna. Margir séu bókaðir og þá hafa menn eins og Neil Magny verið að glíma við meiðsli. Gunnari er þó sama í hvaða röð hann berst við alla þessa topp andstæðinga og vill mæta þeim öllum.

Þáttinn má hlusta á hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular