Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHaraldur Þorsteinsson fallin frá

Haraldur Þorsteinsson fallin frá

Haraldur Þorsteinsson
Haraldur ásamt Marco Nascimento.

Haraldur Þorsteinsson, fyrsti Íslendingurinn til að fá svart belti í brasilísku jiu-jitsu, er fallinn frá. Haraldur var 70 ára þegar hann féll frá en hann fékk svarta beltið árið 2008.

Haraldur hefur verið búsettur í Bandaríkjunum um tíma og fékk svarta beltið frá Marco Nascimento árið 2008. Hann stundaði brasilískt jiu-jitsu á gamals aldri og er gott dæmi um að það er aldrei of seint að byrja í BJJ. Við tókum skemmtilegt viðtal við Harald í janúar á þessu ári og hvetjum lesendur okkar til að kíkja á það.

MMA Fréttir vottar vinum og fjölskyldu Haralds samúð okkar.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

  1. Æji, þetta var sorglegt að heyra. Ég kynntist honum aðeins á æfingu þegar við vorum enn í júdófélag reykjavíkur húsnæðinu. Minnir að hann hafi verið fjólublátt belti þá. Algjör höfðingi.

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular