spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHnefaleikamót þann 16. apríl

Hnefaleikamót þann 16. apríl

vbc

Þann 16. apríl fer fram fyrsta boxmót í sögu Kópavogsbæjar og er það á vegum VBC og Hnefaleikafélagi Kópavogs.  Hnefaleikakappar af báðum kynjum etja kappi í ólympískum hnefaleikum og hefst mótið kl 20:00.

Hnefaleikakappar frá fimm félögum munu taka þátt. Hnefaleikafélag Kópavogs, Hnefaleikafélag Reykjavíkur, Hnefaleikafélag Akraness, Hnefaleikafélag Reykjaness og Hnefaleikafélaginu Æsir.

Húsið opnar kl 19:00 og hefst fyrsti bardagi kl 20:00.

Keppendur eru:

Drífa Hrund Guðmundsdóttir (HFK) vs. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir (Mjölnir/HR)

Birgir Þór Stefánsson (HFK) vs. Þórarinn Hjartason (Mjölnir/HR)

Gísli Kvaran (HAK) vs. Elmar Gauti Halldórsson (Mjölnir/HR)

Rúnar Svavarsson (HFK) vs. Arnar Hauksson (Mjölnir/HR)

Dovydas Riskus (HFK) vs. Árni Kristgeirsson (HFR)

Bjarni Dagur Karlsson (HFK) vs. Aron Pálmason (Æsir)

Marinó (HAK) vs. Kristinn Godfrey Guðnason (Æsir)

Guðmundur Bjarnir (HAK) vs. Haukur Borg (Æsir)

 

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular