Monday, May 27, 2024
HomeForsíðaHnefaleikamót þann 16. apríl

Hnefaleikamót þann 16. apríl

vbc

Þann 16. apríl fer fram fyrsta boxmót í sögu Kópavogsbæjar og er það á vegum VBC og Hnefaleikafélagi Kópavogs.  Hnefaleikakappar af báðum kynjum etja kappi í ólympískum hnefaleikum og hefst mótið kl 20:00.

Hnefaleikakappar frá fimm félögum munu taka þátt. Hnefaleikafélag Kópavogs, Hnefaleikafélag Reykjavíkur, Hnefaleikafélag Akraness, Hnefaleikafélag Reykjaness og Hnefaleikafélaginu Æsir.

Húsið opnar kl 19:00 og hefst fyrsti bardagi kl 20:00.

Keppendur eru:

Drífa Hrund Guðmundsdóttir (HFK) vs. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir (Mjölnir/HR)

Birgir Þór Stefánsson (HFK) vs. Þórarinn Hjartason (Mjölnir/HR)

Gísli Kvaran (HAK) vs. Elmar Gauti Halldórsson (Mjölnir/HR)

Rúnar Svavarsson (HFK) vs. Arnar Hauksson (Mjölnir/HR)

Dovydas Riskus (HFK) vs. Árni Kristgeirsson (HFR)

Bjarni Dagur Karlsson (HFK) vs. Aron Pálmason (Æsir)

Marinó (HAK) vs. Kristinn Godfrey Guðnason (Æsir)

Guðmundur Bjarnir (HAK) vs. Haukur Borg (Æsir)

 

Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular