spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHrólfur með sigur eftir klofna dómaraákvörðun

Hrólfur með sigur eftir klofna dómaraákvörðun

hrolfurHrólfur Ólafsson er kominn áfram á Evrópumótinu í MMA eftir sigur fyrr í dag. Hrólfur sigraði eftir klofna dómaraákvörðun.

Hrólfur mætti Finnanum Tommi Leinonen en bardaginn fór fram í millivigt (84 kg). Dómararnir voru lengi að ákveða sig en svo fór að Hrólfur fékk sigurinn dæmdan sér í vil eftir þrjár harðar lotur. Hann er því kominn áfram í 8-manna úrslit í millivigtinni rétt eins og Björn Þorleifur.

Hrólfur mætir á morgun Florian Aberger frá Austurríki.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular