spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentHvenær byrjar Bellator 252?

Hvenær byrjar Bellator 252?

Bellator 252 fer fram í kvöld í Bandaríkjunum. Barist verður upp á fjaðurvigtartitilinn í aðalbardaga kvöldsins.

Fjaðurvigtarmeistarinn Patricio ‘Pitbull’ Freire mætir Pedro Carvalho í 8-manna úrslitum í fjaðurvigtarmóti Bellator. Þar sem Freire er ríkjandi meistari verður þetta einnig upp á beltið í fjaðurvigtinni.

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 21:00 en aðalhluti bardagakvöldsins hefst á miðnætti. Undanfarin Bellator kvöld hafa verið í beinni á Youtube rás Bellator og má gera ráð fyrir að það sama verði á teningnum í kvöld.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst á miðnætti)

Fjaðurvigt: Patricio Freire gegn Pedro Carvalho
Veltivigt: Yaroslav Amosov gegn Logan Storley
Fjaðurvigt: Daniel Weichel gegn Emmanuel Sanchez

Upphitunarbardagar (hefjast kl. 21:00)

Fjaðurvigt: Aaron Pico gegn John de Jesus
Veltivigt: Roman Faraldo gegn Pat Casey
Léttvigt: Devin Powell gegn Manny Muro
Bantamvigt: Jornel Lugo gegn Schyler Sootho
Strávigt kvenna: Keri Taylor-Melendez gegn Emilee King
Fjaðurvigt: Gabriel Varga gegn Brandon Phillips
Fjaðurvigt: Lucas Brennan gegn Andrew Salas
Veltivigt: Khonry Gracie gegn Trevor Gudde

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular