Tuesday, May 21, 2024
HomeErlentHvenær byrjar UFC 213?

Hvenær byrjar UFC 213?

UFC 213 fer fram í nótt þar sem þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko mætast í aðalbardaga kvöldsins. En hvenær byrja bardagarnir?

Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 22:30 á Fight Pass rás en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér má sjá bardaga kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2)

Titilbardagi í bantamvigt kvenna: Amanda Nunes gegn Valentina Shevchenko
Titilbardagi í millivigt: Yoel Romero gegn Robert Whittaker
Þungavigt: Daniel Omielańczuk gegn Curtis Blaydes
Þungavigt: Fabrício Werdum gegn Alistair Overeem
Léttvigt: Anthony Pettis gegn Jim Miller

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Þungavigt: Travis Browne gegn Oleksiy Oliynyk
Veltivigt: Chad Laprise gegn Brian Camozzi
Millivigt: Thiago Santos gegn Gerald Meerschaert
Veltivigt: Jordan Mein gegn Belal Muhammad

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 22:30)

Bantamvigt: Rob Font gegn Douglas Silva de Andrade
Fjaðurvigt: Cody Stamann gegn Terrion Ware
Léttþungavigt: Trevin Giles gegn James Bochnovic

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular