0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 213

UFC 213 countdown

UFC 213 fer fram í kvöld og þar eru nokkrir hörku bardagar á dagskrá. Meðal þess sem við fáum að sjá er titlilbardagi í bantamvigt kvenna og bardagi um bráðabirgðartitilinn í millivigtinni. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir kvöldið. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 213

UFC 213 countdown

UFC 213 er fyrsta risakvöld mánaðarins. Það er einn titill og annar bráðabirgðartitill í húfi sem þýðir tveir fimm lotu bardagar. Bardagarnir lofa allir mjög góðu, vindum okkur í þetta. Continue Reading