Mánudagshugleiðingar eftir UFC 213
Um helgina fór UFC 213 fram þar sem Robert Whittaker varð nýr bráðabirgðarmeistari í millivigtinni eftir glæstan sigur á Yoel Romero. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Continue Reading
Um helgina fór UFC 213 fram þar sem Robert Whittaker varð nýr bráðabirgðarmeistari í millivigtinni eftir glæstan sigur á Yoel Romero. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Continue Reading
Bardagi Valentinu Shevchenko og Amöndu Nunes féll niður í gær vegna veikinda Nunes. Nunes sendi frá sér stutta yfirlýsingu en Shevchenko spjallaði við fjölmiðla í gær. Continue Reading
UFC 213 fór fram í nótt í Las Vegas. Þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Continue Reading
Dana White, forseti UFC, segir að Amanda Nunes hafi fengið leyfi frá læknum til að berjast. Hún hafi hins vegar metið það sjálf að hún gæti ekki barist og fellur bardaginn því niður. Continue Reading
Það hefur nú verið staðfest að Amanda Nunes geti ekki barist á UFC 213 í kvöld. Nunes átti að mæta Valentinu Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins en getur ekki barist vegna veikinda. Continue Reading
Amanda Nunes var send upp á spítala fyrr í dag. Nunes á að mæta Valentinu Shevchenko í aðalbardaga UFC 213 í kvöld en nú er óljóst hvort bardaginn fari fram. Continue Reading
UFC 213 fer fram í kvöld og þar eru nokkrir hörku bardagar á dagskrá. Meðal þess sem við fáum að sjá er titlilbardagi í bantamvigt kvenna og bardagi um bráðabirgðartitilinn í millivigtinni. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir kvöldið. Continue Reading
UFC 213 fer fram í nótt þar sem þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko mætast í aðalbardaga kvöldsins. En hvenær byrja bardagarnir? Continue Reading
UFC 213 er fyrsta risakvöld mánaðarins. Það er einn titill og annar bráðabirgðartitill í húfi sem þýðir tveir fimm lotu bardagar. Bardagarnir lofa allir mjög góðu, vindum okkur í þetta. Continue Reading
Annað kvöld mætast þær Amanda Nunes og Valentina Shevchenko í aðalbardaga kvöldsins á UFC 213. Bardaginn er endurat frá fyrri viðureign þeirra árið 2016. Continue Reading
Spámaður helgarinnar fyrir UFC 213 er Gunnar Einarsson. Gunnar fylgist vel með MMA heiminum og er spenntur fyrir helginni. Continue Reading
Yoel Romero mætir Robert Whittaker á UFC 213 á laugardaginn. Hann vakti athygli fyrir óvenjulega æfingu á opnu æfingunni í gær. Continue Reading
Ronda Rousey hefur svo sannarlega látið lítið fyrir sér fara undanfarið. Hún mætti í viðtal á dögunum og var það fyrsta viðtalið hennar eftir tapið gegn Amanda Nunes í desember í fyrra. Continue Reading
UFC 213 fer fram á laugardaginn þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. UFC hefur nú birt fyrsta Embedded þáttinn fyrir bardagakvöldið. Continue Reading