0

Myndband: Yoel Romero gerir morgunrútínuna á opnu æfingunni

Yoel Romero mætir Robert Whittaker á UFC 213 á laugardaginn. Hann vakti athygli fyrir óvenjulega æfingu á opnu æfingunni í gær.

Hinn fertugi Yoel Romero mætti á opnu æfingunni í gær og sýndi öllum hversu ótrúlegur íþróttamaður hann er. Hann gerði afturábak stökk og alls konar hreyfingar sem létu hann líta út fyrir að vera helmingi yngri.

Hér að ofan má sjá lengri útgáfu af æfingunni.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply