0

Hvenær byrjar UFC 220?

UFC 220 fer fram í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Stipe Miocic og Francis Ngannou en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Það verða tveir titilbardagar á dagskrá í nótt og eru stóru strákarnir þar á ferð. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst á miðnætti á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3 á Stöð 2 Sport)

Titilbardagi í þungavigt: Stipe Miocic gegn Francis Ngannou
Titilbardagi í léttþungavigt: Daniel Cormier gegn Volkan Oezdemir
Fjaðurvigt: Calvin Kattar gegn Shayne Burgess
Léttþungavigt: Gian Villante gegn Francimar Barroso
Bantamvigt: Thomas Almeida gegn Rob Font

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Fjaðurvigt: Kyle Bochniak gegn Brandon Davis
Veltivigt: Abdul Razak Alhassan gegn Sabah Homasi
Fluguvigt: Dustin Ortiz gegn Alexandre Pantoja
Fjaðurvigt: Dan Ige gegn Julio Arce

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Fjaðurvigt: Enrique Barzola gegn Matt Bessette
Léttvigt: Islam Makhachev gegn Gleison Tibau

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply