Saturday, May 18, 2024
HomeErlentHvenær byrjar UFC 237?

Hvenær byrjar UFC 237?

UFC 237 fer fram í nótt í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Rose Namajunas og Jessica Andrade en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld.

Í aðalbardaga kvöldsins verður strávigtartitillinn undir en þetta verður önnur titilvörn Namajunas. Fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl. 22:30 á Fight Pass rás UFC en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 2:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 2:00)

Titilbardagi í strávigt kvenna: Rose Namajunas gegn Jéssica Andrade
Millivigt: Jared Cannonier gegn Anderson Silva
Fjaðurvigt: José Aldo gegn Alexander Volkanovski 
Veltivigt: Thiago Alves gegn Laureano Staropoli 
Hentivigt (141 pund)*: Irene Aldana gegn Bethe Correia

ESPN upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Léttþungavigt: Antônio Rogério Nogueira gegn Ryan Spann
Léttvigt: Thiago Moises gegn Kurt Holobaugh
Veltivigt: Warlley Alves gegn Sérgio Moraes
Léttvigt: B.J. Penn gegn Clay Guida    

UFC Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl. 22:30)

Fluguvigt kvenna: Luana Carolina gegn Priscila Cachoeira
Bantamvigt: Raoni Barcelos gegn Carlos Huachin
Bantamvigt kvenna: Talita Bernardo gegn Viviane Araujo

*Bethe Correia náði ekki vigt.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular