Óskalisti Óskars 2021
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
UFC 251 fer fram í nótt þar sem þrír titilbardagar eru á dagskrá. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
Rose Namajunas mun ekki berjast gegn Jessica Andrade á UFC 249 um næstu helgi. Andrade er þegar komin til Bandaríkjanna og vonast eftir að fá bardaga. Lesa meira
UFC er sagt vera með næsta titilbardaga í strávigt kvenna í pípunum. Hin kínverska Weili Zhang er sögð fá næsta titilbardaga í strávigtinni gegn nýja meistaranum. Lesa meira
Rose Namajunas er ekki viss um hvort hún haldi áfram að berjast. Áhuginn fer hverfandi og verður áhugavert að sjá hver næstu skref hennar verða. Lesa meira
UFC 237 fór fram í nótt í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Rose Namajunas og Jessica Andrade en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC 237 fer fram í kvöld í Brasilíu en líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 237 fer fram í nótt í Brasilíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þær Rose Namajunas og Jessica Andrade en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld. Lesa meira
Á laugardagskvöldið fer fram UFC 237 í Rio de Janeiro í Brasilíu. Margir spennandi og áhugaverðir bardagar munu fara fram og gamlar kempur munu mæta. Lesa meira
Rose Namajunas mætir Jessica Andrade í aðalbardaga kvöldsins á UFC 237 um helgina. Meistarinn þarf að ferðast alla leið til Brasilíu til að berjast á heimavelli andstæðingsins. Lesa meira
Næsta titilvörn Rose Namajunas verður gegn Jessica Andrade í Brasilíu. Bardaginn verður á UFC 237 í maí og verður sennilega næstsíðasti bardagi kvöldsins. Lesa meira
UFC 223 fór fram um síðustu helgi í Brooklyn. Vikan sem var að líða er sennilega einhver erfiðasta í sögu UFC en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Í kvöld fer UFC 223 fram í Brooklyn. Þó svo að Conor McGregor hafi stolið fyrirsögnunum með trúðslátum má ekki gleyma því að kvöldið er pakkað af spennandi bardögum; tveir titilbardagar og meira til. Hér eru nokkrar ástæður til að missa ekki af þessu. Lesa meira
Formlega vigtunin fyrir UFC 223 fer fram um þessar mundir á hóteli bardagamannanna í New York. Khabib Nurmagomedov hefur þegar vigtað sig og var í tilsettri þyngd. Lesa meira