Leikgreining: Zhang vs. Namajunas
Í einum af þremur titilbardögum laugardagsins mætast tvær af bestu bardagakonum heims í einum besta þyngdarflokki UFC. Fyrsti kínverski UFC meistarinn, Weili Zhang, mætir fyrrum meistaranum ‘Thug’ Rose Namajunas. Continue Reading